19.5.2008 | 22:49
Hvað er í gangi ?
Hér áður fyrr ef ég man rétt þá var haugur af ferðamaönnum sem stoppuðu í hvalstöðinn til að fylgjast með hvalskurði. Ég man líka þá tíð er ég byrjaði til sjós árið 1977 að maður sá varla stórhveli hér við suðausturströndina. En í gegnum árin hefur það heldur betur breist. Það er orðið full mikið af hvalnum hér við land. Og mér skilst að halda þurfi jafnvægi í náttúrunni. Hvalveiðar og hvalaskoðun geta alveg farið saman.
Alvarleg aðför að hvalaskoðun | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Stórhvelunum hefur fjölgað mikið,bæði á sjó og landi
Helena, 19.5.2008 kl. 23:56
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.