9.4.2008 | 21:02
Jahá,,,,,,,,,,
Jæja þá.
Hér er allt í sínum föstu skorðum.
Vinna í nót, síðan nærast smá og svo í skúrinn að beita. Halanegrarnir af Krossey eru enn í svona þegnskylduvinnu. Það er bar gott en á eftir að versna því tveir hottintottar af Jónu Eðvalds fara að slást í hópinn. Já Simmi og Svenni Guðmunds fara að mæta til okkar. Ekki veit ég til hvers er verið að hauga svona miklum mannskap á verkstæðið. Enda kemur mér það ekkert við.
Árshátíð hjá Ísfell/Ísnet verður haldin núna 26. apríl unhversstaðar á suðurlandsundirlendinu. Við höfðum nú hugsað okkur að mæta þar. En við nánari skoðun sjáum við ekki alveg hvernig það á að vera hægt því tímasetning er okkur mjög óhagstæð.
Kíkti aðeins á pabba gamla í gærkvöld. Hann er nú orðinn ansi lúinn. Það hefst nú að halda kvölunum niðri, en hann er nú ekki laus við þær þó morfínið sé notað.
Hann var nú svona að biðja mig um að huga að sölu á nýbakaða Benz 500SE fornbílnum sínum.
En jæja nenni ekki að pikka lengri pistil að sinni.
Athugasemdir
Innlit og kvitt - bið að heilsa höfðingjanum hinum eina sanna. kv Palli og Gréta
Páll Jóhannesson, 9.4.2008 kl. 21:48
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.