11.1.2009 | 14:03
Hverjir eru þeir herskáu?
Barist í návígi í Gasaborg | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
3.1.2009 | 02:10
Gleðilegt ár vinir og aðrir.
Nú er kallinn staddur norður í Eyjafirði, Nánar tiltekið í höfuðstað fjarðarins Hauganesi.
Ætla nú lítt að tjá mig um mótmæli eða annað slíkt þar sem ég kann ekki á lyklaborðið. Höfum notið yndislegrar gestrisni Steina og Ásu, og okkur líður bara vel.
Bloggar | Breytt s.d. kl. 02:12 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
25.12.2008 | 21:34
Jóla hvað?
Já þá eru jólin alveg að verða búin.
Maður búin að éta á við hval og liggja afvelta.
Segi bara gleðilega jólarest til ykkar sem lítið þetta augum.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
21.12.2008 | 00:21
Fínn dagur í dag.
Jæja ekki náði maður að sofa út í eitt í dag.
Ruglaðist á fætur fyrir klukkan átta í morgun, fór út með myndavélina. Svo aftur heim og í sturtu. Skrapp svo austur í Lón að viðra Balto. smellti af nokkrum myndum.
Þegar heim var komið tók við laufabrauðsgerð. Svanný og ég nutum góðrar aðstoðar við það frá Einari Trausta, Jón Ágúst, Döggu og stelpunum þeirra.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
20.12.2008 | 11:22
Það er bara það......
Eigi fyrir ýkja löngu var talað um að þeir sem gerðu vitleysu og mistök væru kallaðir hálfvitar eða vitleysingjar. Á mínum vinnustað er í dag sagt........... ~Þú ert nú ljóti þingmaðurinn~ eða ~Óttalegur ráðherra geturðu verið~.
Svo er nú það.
Röng forgangsröðun | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 11:23 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
15.12.2008 | 20:18
Fátt um fína,,,,,,,,,,
Nú hefi ég ekkert að bloggast né bölsótast yfir......
Þá ætla ég bara að henda hér inn nokkrum myndum af Flickr síðunni minni.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
14.12.2008 | 20:42
Spyr sá sem ekki veit?
Uppstokkun fyrir áramót | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
12.12.2008 | 12:39
Enn og aftur drullað upp á bak.........
En ætli Ingibjörg viti það að ekki er allt láglaunafólk með börn á sínu framfæri. Hvað varðar hátekjuskattinn verður Samfómafían ekki að lít framhjá þeirri tekjulind til að reita ekki Geir Haarde og hans kumpána til reiði?
Allt gert til að halda í ráðherrastólana......
Hátekjuskattur bara táknrænn | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
11.12.2008 | 20:13
Jólabónusinn.
Já já auðvitað að hækka og hækka.
Nú þarf að fara í að hækka laun um svona 45-50% svo smáfólkið nái að lifa. Ja sko það fólk sem ekki hefur efni á að flýja land.
Áfengisgjald hækkað | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
11.12.2008 | 19:37
Jebbsss eða þannig.
Jebbss.
Síðustu helgi eyddum við í borg óttans,,,,,(Tjöruborg). Eigi höfðum við kjark í okkur að fara út að kvöldi til af ótta við að fá knív í bakið að hætti Framsóknarmanna. Líka hefði verið möguleiki á að lenda í GAS árás frá sérsveitum herra Björns hermálaráðherra, þannig að mestum tíma eyddum við innandyra.
En við vorum viðstödd skírn hjá yngsta barnabarninu mínu. Pilturinn fékk nafnið Jónatan Þór og fékk þar nafna og er það bara frábært.
Ferðin heim sóttist frekar hægt þar sem mjög mikil hálka var á þjóðvegi 1.
Eigi er nú hugað að annarri langferð alveg á næstunni. Kannski verður farið á flandur á milli hátíða, og þá norður í land að vísitera höfuðstað norðurlands,,,,,,Hauganes.
Ég er komin á full að leita eftir hentugu húsnæði á Kúpu eða Jamæka. Fregnir dagsins um að Sjálfstæðisflokkurinn og Samfylking ætli að efna kosningaloforðin og hækka bæði skatta og útsvar jú og álagningu á áfengi gera það að verkum að Kúpa og Jamæka eru álitleg lönd að flýja til. Hefi hlerað að romm sé ekki ýkja dýrt á þessum slóðum og svo er víst til fínir vindlar þarna og allskonar gras.
En hvað með það,,,þetta kemur allt í ljós.
Bloggar | Breytt s.d. kl. 20:04 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)