11.12.2008 | 20:13
Jólabónusinn.
Já já auðvitað að hækka og hækka.
Nú þarf að fara í að hækka laun um svona 45-50% svo smáfólkið nái að lifa. Ja sko það fólk sem ekki hefur efni á að flýja land.
Áfengisgjald hækkað | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Nú er bara að leggja í kút
Haraldur Bjarnason, 11.12.2008 kl. 20:55
Já Halli það er nú minnsta málið,,, en hvort maður nær nægum styrkleika til að geta notað á bílinn veit ég ekki. Mig grunar að launin mín hafi rýrnað um 30-40% frá síðustu kjarasamningum. Og nú á að hækka skatta, útsvar, bensíngjald, áfengis og tóbaksgjöld og líkast til margt annað. Megum við svo ekki búast við að í næstu samningum fáist kannski 2-2,5% launahækkun?
Runólfur Jónatan Hauksson, 11.12.2008 kl. 21:52
Þarna hittir þú á það, flott leið til að halda landinu í byggð. Hækka vörur lækka laun og gera húsin ósöluhæf = engin getur farið út að vinna, aðeins einn galli, það drepast allur úr hungri!!!
Jóhann Hallgrímsson, 12.12.2008 kl. 01:21
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.