Bloggkreppuleti...........

Já það hrjáir mig heljarins mikil bloggleti.

Nenni ekki að fylgjast með kreppufréttum. En heyrði samt að Ingibjörg Sólrún og Össur ætla að leiða þjóðina út úr þessum vanda á næstu árum.

Við gamla settið rúntuðum um sveitir í gær í góðu veðri og tókum myndir. Snérum við hjá Jökulsárlóninu.

Í dag var ekki eins gott veður. Slyddudrulla og leiðinda rok. En jú það er víst komið haust.

Við eigum orðið unhvað yfir 80 gæsabringur í frosti,20 kg af humri, 36 kofareykt bjúgu frá Kjarnafæði og 70 pakka af núðlum. Eigum altéð unhvað að éta næstu dagana. Jú og ein 3-4 kíló af gæsalifur og hjörtum eru víst til líka, en ungvin matvinnsluvél til að gera gæsalifrarpaté............

Kreppa hvað?

 

 

FLYING FOOD.......... Old bridge. Our car. Ice in Atalntic ocean. Fellsfjall. The morning catch.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Steingrímur Helgason

Fidubolla ...

Steingrímur Helgason, 19.10.2008 kl. 22:04

2 identicon

Skúnkur....

Maddý (IP-tala skráð) 20.10.2008 kl. 17:34

3 Smámynd: Runólfur Jónatan Hauksson

Sem sagt ~Fidubolluskunkur~.

Runólfur Jónatan Hauksson, 20.10.2008 kl. 21:13

4 Smámynd: Helga Rós Sveinsdóttir

Mér þykir þú soldið skemmtilegur penni sko svo endilega ekki láta kreppuna kreppa þína fingur líka  

Helga Rós Sveinsdóttir, 21.10.2008 kl. 00:23

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband