Allt saman lygi........

Síðustu daga hefi ég fylgst töluvert með veðurkortum á hinum ýmsustu síðum. Og enn og aftur hefi ég verið sannfærður um að veðurfræðingar ljúga. Hér á mínu svæði hefur átt að vera sól og blíða síðustu sex daga, og hefur það brugðist nánast hvern einasta dag fyrir utan laugardaginn síðasta. Þá sáum við til sólar vestur við jökulsá.

Ég verð bara að vera sammála honum Bogomill sem söng hér í  denn ~Veðurfræðingar ljúga~. 

 

Gray & white

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Vá flott mynd. Já þeir eru heppnir veðurfræðingarnir að vera ekki í ætt við hann Gosa spítustrák

Íris Gíslad (IP-tala skráð) 9.7.2008 kl. 20:31

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband