21.6.2008 | 21:30
Valdi Íslenski ruddina var myndaður nak,,,,,, á Lóninu í dag.
Ég hefi nú lítið mátt vera að því að pára unhvað hér.
Maddý frænka og hún Svanný mín fóru á suðvesturhornið í fyrradag.
Það er búið að vera nóg að gera hjá mér á lóninu. Yfir 545 silgdu með okkur í dag í flottu veðri. Í gær kom til okkar svona ~þyrlu~ lið. Bara flogið austur og lent við skálan og tekin einn hjólabátarúntur og svo aftur í bæinn.
Í dag lét Valdi Íslenski ruddinn draum sinn rætast. Hann fékk mig og Sigga litla til að fara með sig á Zodiak út á lón. Þar var fundin fínn jaki og stoppað við hann. Þar reif drengur sig úr hverri spjör nema sokkunum og skónum. Íklæddur nettu björgunarvesti og með Goodyear derhúfu klifrðai drengur út á jakan og lét okkur bakka frá. Siggi var með myndavélina ogsmellti af í gríð og erg meðan Valdi setti sig í hinar ýmsu fyrirsætustellingar. En allan tíman hékk húfan á hinum eina sanna snaga sem kallaður er ~Joey~. Myndirnar vöktu mikla kátínu meðal kvennstarfsmanna á Jökulsárlóninu.
Ætli ég byrti ekki nokkrar myndir hér á síðunni annað kvöld, og jafn vel á Flickr síðunni minni.
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.