17.5.2008 | 10:13
Heija Norge.....
Í gegnum aldirnar hafa Norðmenn verið okkur Íslendingum erfiðir. Ég hefi haft það á orði að ekkert gott komi frá þeim, og stend við það enn þann dag í dag. Þeir þykjast hafa nánast allt með Íslensk-Norska síldarstofninn. Þeir færa eitt og eitt Íslenskt fiskiskip til hafnar og saka um ólöglegar fiskveiðar og villur í afladagbókum.
Stela Ármanni Smára Björnssyni og láta hann spila fótbolta með Brann.
En ég hefi nú eigi látið það fara í mínar fínustu að Nossararnir skuli þó vera það almennilegir að draga fána að húni til þess að heiðar fæðingardaginn minn.
Heija Norge......
Athugasemdir
Til hamingju með afmælið Ronni minn
Saumakonan, 17.5.2008 kl. 13:43
Innilegar hamingjuóskir með daginn GAMLI
Kv
Bjössi Ármanns
Bjössi (IP-tala skráð) 17.5.2008 kl. 18:13
Innilegar hamingjuóskir með daginn GAMLI
Kv
Bjössi Ármanns
Bjössi (IP-tala skráð) 17.5.2008 kl. 18:14
Helga og Bjössi, þakka ykkur fyrir kveðjurnar. Og Bjössi ég er viss um að þú ert mér sammála í sambandi við Norska fánan.....
Fóru kjéllingarnar með þig í fjósið eða út í Mikley??
Runólfur Jónatan Hauksson, 17.5.2008 kl. 21:19
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.