30.4.2008 | 17:25
119 ára afmæli.
Já það var árið 1979 þá var haldið uppá 119 ára afmæli um borð í Skógey SF. Nánar tiltekið 1 mars. Afmælisbörnin voru þeir tvíburar Haukur og Gústi. Sá þriðji var Birgir Vilhjálmsson. Allir eru þeir horfnir á braut í dag.
Athugasemdir
Ég varð þess heiðurs aðnjótandi að vera einnig til sjós með Gústa á Akurey á sama tíma og pabba þínum - Gústi var góður sjómaður.
Páll Jóhannesson, 30.4.2008 kl. 17:38
Aldeilis flottar trakteringar
'Eg hefði ekki komið bita niður,er svo sjóveik.
Gaman að skoða þessar myndir.
Helena, 1.5.2008 kl. 00:30
Sömuleiðis er ég sjóveik en það er svo gaman að sjá hetjur hafsins gera sér dagamun. Skemmtilegar myndir. Kær kveðja í bæinn
Hulda Margrét Traustadóttir, 1.5.2008 kl. 13:30
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.