28.4.2008 | 00:17
26. apríl.
26 apríl 1996 tapaði litla systir mín Hrefna Jóhanna sinni baráttu við krabbameinið. Það var svartur dagur fyrir okkur öll.
Ætli pabbi hafi barist svona vel til að ná þessum sama degi?
Mér er spurn? En ég veit vel að ég fæ ekkert svar.
Athugasemdir
Runólfur minn! það er því miður svo margt í lífinu sem hryggir mann. En við verðum að vera dugleg að grafa uppi allar ljúfu minningarnar sem við eigum um fallna ástvini og alla þá sem manni þótti vænt um og halda þeim á lofti. Hrefna var eins og pabbi þinn sannkölluð perla - því segi ég enn og aftur ,,Hver minning er dýrmæt perla"
Sendum ykkur hlýjar kveðjur Palli og Gréta
Páll Jóhannesson, 28.4.2008 kl. 09:52
Innilegar samúðarkveðjur vegna fráfalls föður þíns.
Ólöf Jóhanna Pálsdóttir, 28.4.2008 kl. 15:36
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.