21.4.2008 | 20:30
Evrópuaðild hvað?
Ég held ég hafi heyrt rétt áðan í sjónvarpsfréttum að meirihluti þjóðarinnar vilji að farið verði að huga að aðild að Evrópusambandinu. Líka að skiptar skoðanir væru meðal stjórnmálamanna.
En bíðið við. Eiga þessir pólitíkusar ekki að vera starfsmenn þjóðarinnar? Og eiga þeir þá ekki að fara eftir því sem meirihluti þjóðarinnar vill?
Spyr sá sem ekki veit...........
Annars er fátt nýtt að frétta af mér og mínum. Líkast til er bara allt við það sama.
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.