Hæ hæ... ég var nú alltaf búin að segja við pabba þinn að ef að bíllinn yrði einhverntíma til sölu þá ætlaði ég að kaupa hann og gefa honum Sigga mínum. En það er víst ekki hægt núna. Svona er það nú en ég vona að bíllinn falli í góðar hendur og að eigandinn hugsi jafn vel um hann eins og pabbi þinn. Vona að þið hafið það eins gott og hægt er miðað við aðstæður. Bestu kveðjur héðan frá DK Svava
Sæll félagi! þótti gaman að sjá í Akureyna þarna í baksýn -vel við hæfi. Greinilega góður bíll og vel meðfarin af myndunum að dæma. Hlýtur að vera auðvelt að selja svona grip.
Athugasemdir
Hæ hæ... ég var nú alltaf búin að segja við pabba þinn að ef að bíllinn yrði einhverntíma til sölu þá ætlaði ég að kaupa hann og gefa honum Sigga mínum. En það er víst ekki hægt núna. Svona er það nú en ég vona að bíllinn falli í góðar hendur og að eigandinn hugsi jafn vel um hann eins og pabbi þinn. Vona að þið hafið það eins gott og hægt er miðað við aðstæður. Bestu kveðjur héðan frá DK Svava
Svava Bjarna (IP-tala skráð) 21.4.2008 kl. 06:53
Ja það er líkast til langt að fara með Bensan til Danaveldis Svava. En bíllin fer ekki í hvaða hendur sem er.
Runólfur Jónatan Hauksson, 21.4.2008 kl. 20:31
Sæll félagi! þótti gaman að sjá í Akureyna þarna í baksýn -vel við hæfi. Greinilega góður bíll og vel meðfarin af myndunum að dæma. Hlýtur að vera auðvelt að selja svona grip.
kv að norðan
Páll Jóhannesson, 21.4.2008 kl. 23:14
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.