4.3.2008 | 19:52
Lítt er að stóla á konur......
Jebbs ég fór rúnt út á fjörur í dag eftir vinnu.
Hafði með mér hundana og veiðistöngina mína. Prófaði að kasta út fyrir brimið, og strax var bitið á. Ég landaði myndarlegri ýsu. Nú það var lítið annað að gera en að kasta aftur. Og viti menn....eftir ekki svo ýkja langa stund hafði ég ná mér í 21 ýsu og þrjá myndarlega þorska. Allt utan kvóta. En ungva loðnu fékk ég.
Konur í heiminum eru illskiljanlegar þykir mér.
Nú þegar kona sækist eftir einu valdamesta embætti heims, þá fer allt í vaskinn. Kvartað er í bak og fyrir yfir jafnrétti. Volað er yfir því hvað konur eru lítið í stjórnunarstöðum. Vælt er yfir því hversu konur séu fáar á þingi og hvað eina.
En nei,,, ekki geta konur staðið við bakið á Clinton kjélluni og komið henni í forsetaembætti........ nei það er frekar pælt í unhverjum hottintottahalanegra. Ætli það sé unhvað tengt sögusögnum hversu stórt er u.... þeim?
Spyr sá sem ekki veit?
Athugasemdir
Obb obb obb....það er persónan og frambjóðandinn sem skipta máli ekki kynið...
Sammála ?
Hulda Margrét Traustadóttir, 6.3.2008 kl. 19:20
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.