1.3.2008 | 17:04
Jæja.......
Sjaldan hefur nú nokkuð gott komið frá Danaveldi. En Bendtner reddaði því sem reddað var.
Mig er nú farið að gruna að Man. Utd ná nú titlinum þetta tímabilið.
![]() |
Bendtner kom Arsenal til bjargar - Öruggir sigrar hjá Man.Utd og Chelsea |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Til hamingju með daginn það er hin árlegi St Totteringham's Day í dag sem þíðir að þó svo að Arsenal mundi tapa öllum sínum leikjum þá gæti tottenham ekki máð þeim af stigum.
Gunnar jónsson (IP-tala skráð) 1.3.2008 kl. 17:37
Góður punktur Gunnar
Runólfur Jónatan Hauksson, 1.3.2008 kl. 18:58
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.