Hver hefur rétt fyrir sér?

Já misjafnar eru skoðanir manna á stærð loðnustofnsins.

Er þá ekki bara ráð að láta slag standa, leyfa bara veiðarnar og sjá svo til. Kannski er heill haugur af loðnu, kannski ekki.

Ef fræðingarnir hafa rangt fyrir sé til hvers er þá verið að láta þá garfa í þessu? 

 

Ekki veit ég hverjir hafa rétt fyrir sér í þessu.


mbl.is Skipstjórar ósammála Hafró
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Árni Gunnarsson

Hvernig væri að leyfa lífkeðjunni að virka svona einu sinni, leyfa þorskinum að fá í kjaftinn dágóðar máltíðir og gefa svo þeim greyjum sem eftir væru tækifæri til að hrygna og viðhalda stofninum?

Árni Gunnarsson, 24.2.2008 kl. 17:25

2 Smámynd: Runólfur Jónatan Hauksson

Það er nú reyndar mín skoðun Árni. Þó það fengi bara að gerast í svona tvö ár.

Runólfur Jónatan Hauksson, 24.2.2008 kl. 17:37

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband