Blessuð litla loðnan.....

Þá er ballið byrjað.

Smá skíta slattar af ~smá~ loðnu berast að landi.

Ég hefi nú ekkert vit á hafinu né fiskistofnum sem þar dvelja. 

En unhvernvegin grunar mig að lítið magn sé eftir af loðnustofninum í kringum landið.

Ég hefi velt því fyrir mér svona annað slagið hvort ekki væri þjóðhagslega hagkvæmt að banna loðnuveiðar í 2-3 ár?  Ég held að ég sé ekki sá eini sem veltir þessu fyrir sér.

En hitt veit ég að Friðrik forkólfur LÍÚ og margir aðrir eru mér mjög svo ósammála.

En ég hefi ekki vit á þessu. 


mbl.is Fyrsta loðnan komin til Eyja
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband